Spánarferð

Þar sem ég mun alveg örugglega ekki blogga á næstunni, vildi ég skella einu bloggi í viðbót við þennan dag.

Stóra fréttin er sú að ég er að fara eldsnemma í fyrrarmálið að keyra suður með kærustunni, systur hennar og tengdafólkinu og flýg svo til Benedorm, og hef það nice í 2 vikur, frá öllu yði og asa. Í þessari ferð verður svo sannarlega tækifæri til þess að sletta úr klaufunum og djamma eitthvað að viti, annars er það alltaf spurning. Veit allavegna að Tryggvi félagi minn mun koma viku eftir að ég verð kominn og verður á eitthverju huge hóteli, alveg ábyggilega með allt innifalið :-)

Annars verð ég kominn heim aftur 29. júlí n.k. og aftur í bloggheiminn, svo er náttúrulega spurning hvort maður röltir inn á netcafé á Spáni, það er aldrei að vita, eftir veðurspánna eru sumir dagar "foggy" og með 21° hita, þá er alveg upplagt að skella sér fyrir framan tölvuskjáinn og spreyta sig á lyklaborðinu. En þetta er með svona síðustu skiptunum sem ég get eitthvað skemmt mér í sumar, seinasta skiptið verður um Verslunarmannahelgina og á Neskaupstað. Þá verður bara vika í hana þegar ég kem heim, alveg merkilegt hvað eitt sumar er fljótt að líða.

Þar sem ég ætla að hætta núna, skil ég bloggið eftir með einni fyndri klippu, og að sjálfsögðu frá youtube!



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður frændi, snildar klippa og góða skemmtun á Benedorm.

Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 09:39

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Svo þið eruð frændur...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.7.2007 kl. 23:30

3 Smámynd: Óskar Halldór Guðmundsson

Blessadur fraendi, hehe takk og skemmtid ykkur a Islandi ;) Alveg glaesilegt vedrid enntha, komid upp i 35 gradur og madur liggur alltaf i solbadi og hefur thad nice.

Óskar Halldór Guðmundsson, 15.7.2007 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óskar Halldór Guðmundsson
Óskar Halldór Guðmundsson

Bloggari og á fjórða ári í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband