Færsluflokkur: Vefurinn
19.11.2007 | 19:07
Litið á hlutina í öðru ljósi..
Mig langar dálítið að tjá mitt álit á þessu máli..
....okey, segjum svo að þú sért tónlistarmaður, ert að gefa þína fyrstu sólóplötu út, hrikalega ánægður og ert kannski kominn með samning við SMÁÍS um að þeir sjá um plöturnar fyrir þig. Svo eftir fyrsta útgáfudag, þá seljast nokkur hundruð eintök, en daginn eftir, lekur platan út á netið og á torrent síðu, og hvað heldurðu að þú græðir á því?
Þetta er nákvæmlega sama staða sem Páll Óskar lenti í, nema hann semur ekki við SMÁÍS um að þeir gefi plöturnar hans út. Þess vegna þurfti hann að taka sér stöðu um að kæra sjálfur manninn sem senti út plötuna á netið. Svo er fólk standslaust að væla út í SMÁÍS um að þeir séu að reyna "koma í veg fyrir niðurhal". Í alvörunni talað, er þetta ekkert vitlaust af þeim, fannst bara skrýtið að torrent.is var svona lengi uppi. Þrátt fyrir að það lá allt ljóst fyrir að þetta var samningsbundið o.s.frv. var þetta samt brot á höfundarétti hjá Íslensku þjóðinni.
Þrátt fyrir allt er mjög erfitt að koma í veg fyrir íslenskar torrent síður á netinu. Það koma alltaf nýjar leiðir; eftir að dc++ hætti, þá kom torrent. Eftir að torrent.is hættir, þá á maður alltaf von á nýrri torrent síðu. Málið er að ég sjálfur er ekkert á móti svona síðum eða forritum til að niðurhala gögnum, en ég held að það sé best fyrir sjálfa þjóðina að koma í veg fyrir að setja innlend gögn á netið. En ég meina, ef þér langar virkilega í dvd mynd eða nýja diskinn hjá eitthverjari hljómsveit, þá er alltaf hægt að rölta út í næsta Hagkaup og kaupa hana á 1.999- kr.
- Óskar Halldór Guðmundsson
![]() |
Lögbannskrafa tekin til greina og Torrent vefnum lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Færsluflokkar
Tenglar
Síður
Þau nánustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nota bene
Snilld
Af mbl.is
Innlent
- Hlaupa sex maraþon á sex dögum
- Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
- Eigna sér nú stefnu okkar sem þau börðust gegn af þunga
- Blæðingakafli tekinn í gegn
- Er Orkuveitan áhættufjárfestingasjóður?
- Leysigeisla beint að flugvélum í aðflugi
- Geldur varhug við vindorkuveri
- Bjart og hlýtt á Norður- og Austurlandi
- Til vandræða á bar vopnaður hnífi
- Leita til ríkissaksóknara
Erlent
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiðni um afléttingu trúnaðar
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
Fólk
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
- Björn Hlynur og Sjón vinna saman að kvikmynd
Íþróttir
- Heimsmeistarinn rekinn dæmdur fyrir heimilisofbeldi
- Knattspyrnumaður látinn eftir mikil áföll
- Vona að einhver gefi þeim gott knús
- Sjá Jota áður en þeir ganga inn á völlinn
- Ekki taktur sem við viljum vera í
- Skorar á KSÍ að breyta um stefnu
- Sló heimsmet ensku goðsagnarinnar
- Ég er í sjokki
- Frá Álftanesi til ÍR
- Þurftum á þessum sigri að halda
Viðskipti
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
- Hækkar virðismat sitt á Arion banka
- Rakst á stóra villu í ársreikningi HSÍ
- Maðkur í mysunni hjá ÁTVR