Færsluflokkur: Enski boltinn
30.10.2007 | 19:27
Allt að koma
Arsenal - Manchester Utd.
Jæja, góðar fréttir þrátt fyrir vondu fréttirnar með Scholes. Svo náttúrulega var Anderson fínn á móti M'boro, og Nani náttúrulega tryggði sér byrjunarsæti fyrir frammistöðuna, flottasta mark sem ég hef séð á þessari leiktíð! Spái liðinu svona;
........................VDS.......................
Brown - Ferdinand - Vidic - O'Shea
Ronaldo - Hargreaves - Carrick/Anderson - Nani
..............Rooney - Tevez...............
Spái spennandi leik og úrslitin 2 -2, Tevez og Rooney með mörkin. Hvert er ykkar álit?
Ferdinand klár í toppslaginn gegn Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.9.2007 | 10:49
Lofar góðu..
Núna er tækifærið fyrir West Ham að koma sterkir í deildina og vinna þessa kampána, þeir geta ekki alla eilíf trjónað á toppnum þegar Rosicky er meiddur, og þegar Hleb bætist við verður þetta skrautlegt. Vantar bara Fabregas og Adebayor verði meiddir líka, og þá detta þeir niður :-) Verð mjög glaður ef West ham vinnur Arsenal, United tekur Birmingham og Newcastle tekur Manchester City, þá er þetta kölluð mögnuð helgi
Gallas og Lehmann enn frá í liði Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.7.2007 | 19:20
Leikmenn og fleira
Þar sem ég er töluvert nýr í blogginu hérna á mbl.is, langaði mér að ræða um kaupin á leikmönnum hjá Manchester Utd. í sumar.
Anderson: Mitt álit er að þessi ungi leikmaður hefur mjög mikla hæfileika en samt sem áður ungur, líkt og Nani, en geta samt báðir staðið sig á miðjunni í vetur.
Nani: Ungur, hæfileikaríkur, fljótur. Samt sem áður á hann mikið eftir að læra og mér finnst SAF hafa eytt of miklu í þennan unga mann. En samt sem áður er það smekksmál og alltaf nóg af seðlum þegar kemur að atvinnuknattspyrnu.
Hargreaves: Úff, bestu kaupin í sumar! Reynslubolti frá Bayern og mun rúlla upp miðjunni fyrir United, án efa maður sem fer aftan á United bol hjá mér í haust.
Annars myndi ég segja að þetta séu alveg fín kaup hjá kallinum, og að sjálfsögðu margar umræður á spjallborði manutd.is í kringum þetta, og góður plús að þær séu jákvæðar allar saman. Og það vantar að minnsta kosti 2-3 menn þarna sem voru keyptir, þ.á.m; Kuszczak, Tevez (?) og margir fleiri.
Færsluflokkar
Tenglar
Síður
Þau nánustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nota bene
Snilld
Af mbl.is
Íþróttir
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni
- Valur á botninum eftir tap á Hlíðarenda
- Endurkomusigur Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum
- Þór lagði nýliðana
- Getum lært ýmislegt af Palestínu