Fluttur

Jæja, við "hjúin" erum flutt í Kópavoginn ( ég ætla ekki einu sinni að koma með "það er gott að búa í..." brandarann! ) og höfum bara haft það nice síðan við fluttum 10. ágúst s.l. Höfum verið m.a. að passa litlu systur, og gerum það 4x - 5x á mánuði í staðinn fyrir leigu, sem er finnst mér, mjög vel sloppið :-)

Annars hefur maður verið að kíkja á skyldfólkið fyrir sunnan, á samt alveg eftir að kíkja á báðar ömmurnar í báðum ættum, en það er barnaafmæli á morgun, sem mun redda þessu alveg. Svo datt mér og kærustunni í hug að kíkja á einn leik, Stjarnan - Fjarðabyggð. Og það mun vera sá eini útileikurinn sem maður myndi sjá hjá Fjarðabyggð þetta sumar :-) Ætla bara rétt að vona að þeir komist upp um deild í lok leiktímabilsins, eins staðan er núna þá eiga þeir enn sjéns;

1.Grindavík15112230:1335
2.Þróttur R.15111333:1634
3.Fjölnir1593343:1930
4.Fjarðabyggð1583417:927
5.ÍBV1575325:1426
6.Stjarnan1544729:2916
7.Víkingur Ó1544719:2416
8.Njarðvík1537517:2216
9.KA1543810:3215
10.Þór1534823:2913
11.Leiknir R.1525814:2211
12.Reynir S.1515915:468

Efstu 3 liðin komast í Landsbankadeild ( þrátt fyrir að það lýti öðruvísi út á töflunni )og eins og sést er Fjarðabyggð bara rétt á mörkunum. Og að sjálfsögðu styður maður sína menn ennþá þrátt fyrir að maður hefur flutt suður :-) En jæja, farinn að horfa á Manchester Utd - Portsmouth..

Þangað til næst...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haltu áfram að blogga strákur :) Stendur þig vel í þessu.

Elska þig :*

GuðnýBjörg (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 23:35

2 identicon

gott blogg, þú ert að standa þþþig í bloggheiminum ;D

arnar (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óskar Halldór Guðmundsson
Óskar Halldór Guðmundsson

Bloggari og á fjórða ári í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband