Síðustu dagar..

Blogg á sunnudagskvöldi er bara mjög algengt, aðalega hjá lötu letidýri eins og mér :-)

En byrjum að að óska Guðnýju Björgu kærustu minni til hamingju með afmælið þann 5. september s.l. ;* Það styttist í bílprófið með hverri mínútunni. En við fögnuðum afmælinu hennar núna um helgina, fórum í gær á T.G.I. Fridays, ég fékk mér crebes með kjúkling og mozarella osti, með salsa sósu og mayonessi, og hún fékk sér kjúklingapasta með makkarónum, mmm...

Svo ætluðum við í bíó eftir það, en þá kom Heimir frændi með svo sannarlega góða hugmynd, að fara að horfa á myndina 300 á skjávarpanum hjá systur sinni, jesús....frekar fór ég að gera það en að fara í bíó kl. 23:10 að kvöldi, hehe :-)

Meðal annars ætlaði ég að koma að efninu; meðan við vorum á T.G.I. Fridays, þá var leikur í gangi, Ísland - Spánn, og ég sannarlega missti mig yfir leiknum, var bara með flottustu leikjunum sem Ísland hefur keppt á þessu ári! Íslendingarnir áttu svo sannarlega skilið að vinna leikinn, fannst hann vera mjög líflegur og vörnin og miðjan hjá Íslandi voru að gera það gott, ekki mikið af mistökum og þetta er allt að koma hjá Eyjólfi Sverrisyni.

En ég held að ég þurfi bráðum að fara enda þetta, en ég skelli einni flottri klippu sem Arnar félagi sýndi mér um daginn, njótið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahhha þetta er eitt það fyndnasta myndband sem að ég hef bara á ævinni séeð :D

arnar (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 23:22

2 Smámynd: Óskar Halldór Guðmundsson

Þetta eru algjör snilldar klippur, er til nóg af þessu á youtube :-)

http://www.youtube.com/results?search_query=F%C3%B3stbr%C3%A6%C3%B0ur

Óskar Halldór Guðmundsson, 10.9.2007 kl. 09:15

3 identicon

Flott að þú bloggaðir :) Og fóstbræður eru alger snilld.

Og takk fyrir afmæliskveðjuna, hehe ;*

Kv. Guðný.

Guðný Björg (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 11:40

4 identicon

Klátíus Keli er kominn í hús en hann var týndur í allan dag.

Gróa (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óskar Halldór Guðmundsson
Óskar Halldór Guðmundsson

Bloggari og á fjórða ári í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband