13.9.2007 | 11:53
Hvílík ósköp!
Þegar maður sá þessa auglýsingu í sjónvarpinu, þá hugsaði maður með sjálfum sér "Hversu margir prestar verða brjálaðir við þetta?".
Því staðreyndin er, að enginn á þessu landi getur tekið kaldhæðni eða e-rjum húmor, samt er ég ekkert að segja að það er aldrei hægt að fara yfir strikið, til dæmis kannski voru auglýsingarnar hjá Coke Zero; "Hvað með konur með ZERO bílpróf?", getur farið yfir strikið. En samt sem áður er ég svona frekar hlutlaus einstaklingur sem hlæ bara að svona hlutum, alveg sama hvort það tengist trú, kynjamisrétti, stjórnmálum o.s.frv.
Finnst bara að menn eiga ekkert að vera væla og kveina yfir svona hlutum og hætta að taka svona nærri sér, ég meina, hver tekur Jón Gnarr alvarlega?
![]() |
Biskup segir nýja auglýsingu Símans smekklausa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Síður
Þau nánustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 135
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.