20.9.2007 | 18:47
Stæðsta fíkniefnamál sögunnar?
Já talið er að þetta sé með þeim stæðstu fíkniefnamálum sögunnar á Íslandi. Það sem mig undraði nokkuð þar sem það getur verið að þetta gerðist á Fáskrúðsfirði, sem er þónokkuð nálægt bænum sem ég er frá ( Neskaupstaður ). Vona bara að þetta sé í fyrsta og síðasta skiptið sem þeir koma með svona "farm" til landsins, gott á þá að dópið verður upptækt og sitja uppi með 7-8 milljóna króna lán fyrir bátnum
50-60 kíló af amfetamíni í skútunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Síður
Þau nánustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mátulegt á þetta fólk bara ;)
GuðnýBjörg (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 15:14
Þetta er bara snilld maður. Minnir soldið á líkfundarmálið hér um árið. En bið að heilsa suður bara. Bjarka, Heimi og Bigga;)
Guðmundur Daði Guðlaugsson, 26.9.2007 kl. 18:13
já og það tók nú ekki nema tæplega 70 manns til að handsama þessa gæja...
Kristján (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.