29.11.2007 | 10:42
Prófvika framundan
Það má setja á mig stimpilinn "Slappur bloggari" meðan við árangurinn hjá mér :-) En það er samt alltaf gaman að sjá nýjar og nýjar færslur. En sem betur fer er ekki mikið eftir af skólanum, einn dagur og svo prófvika. Svo má skjóta því inn í að ég kem svo austur 16. desember n.k. Svo er náttúrulega gaman að koma með lista yfir næstkomandi lokapróf:
- Íslenska
- Landafræði
- Enska
- Spænska*
- Sálfræði*
- Stærðfræði*
* = Miklar líkur að það verði erfitt próf.
Ég verð svona eiginlega að ná öllum, hámark er að falla í einum áfanga. Því þetta eru 16 einingar alls, og ef maður nær 9 einingum gildir þetta, en ef það sé undir því, þá fellur maður í öllu.....dammmdammdamm! Það verður bara að spýta í lófana og taka þessi próf með stæl. Svo fer ég á grunndeild tré eftir áramót. En svona til að koma að e-rju öðru, þá er vinna hjá mér og Guðnýju næstu helgi, erum að reyna fá frí á sunnudaginn útaf lokaprófi í íslensku, svo maður þurfi ekki að sitja kófsveittur á kvöldin að læra undir "Íslenskar bókmenntir til 1550". En ég ætla svona að hætta að kvelja ykkur á skólamálum, ætla að setja eitt youtube myndband hérna sem er frá leiknum í meistaradeildinni, Manchester United - Sporting Lissabon.
- Óskar Halldór Guðmundsson
Færsluflokkar
Tenglar
Síður
Þau nánustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nota bene
Snilld
Af mbl.is
Erlent
- Hútar segja 13 látna í árás Bandaríkjahers
- Kona sló til varðar við flótta af sjúkrahúsi
- Veitti banaskotin með skammbyssu móður sinnar
- Tveir látnir í skotárás í Flórída
- Kláfur féll til jarðar á Ítalíu
- Sannfærð um að hægt sé að semja um tolla
- Skotárás í háskóla í Flórída
- Engill dauðans kominn til Noregs
- Alheimskreppa ólíkleg þrátt fyrir tollastríð
- Styttir sumarfrí þingmanna
Fólk
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu
Íþróttir
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Þurfum að gera allt enn betur en í kvöld
- Vinna leikinn á okkar mistökum
- Magnað afrek norska liðsins
- United áfram eftir stórkostlegan níu marka leik
- Valsmenn unnu ótrúlegan fyrsta leik
- Solanke skaut Tottenham í undanúrslit
- Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap
- Vita ekki hvers vegna Arnór var ekki með
- Stórkostlegur Viggó skoraði 14
Athugasemdir
Loksins bloggaðiru ástin mín :) Búin að bíða lengi eftir almennilegur bloggi.
En já, við verðum að vera hörku-dugleg að læra saman um helgina, ætlum að ná öllum prófunum, vúhú!
Allavega, vildi bara kvitta, svo kvitt kvitt ;*
Sjáumst eftir sirka hálftima ;*
Guðný Björg (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.