2.1.2008 | 17:30
Gleðilega hátíð
Fyrsta sem ég ætla að gera í þessu bloggi, er að óska öllum ( þeim sem kíkja á þetta blog ) gleðilegra hátíðar og nýs árs, og þakka kærlega fyrir árið sem er nú liðið, og ég vona að allir hafi sett sér áramótaheit, mín voru svo sem ekkert sérstök, aðalega þessi:
- Standa mig vel í ræktinni
- Stunda boltann að viti
- Vanda mig og leggja sem mesta áherslu á námið sem ég er að byrja í
- Eyða meiri tíma með kærustunni
En við hjúin komum á Norðfjörð 16. desember og eyddum jólafrí-inu ( sem við erum enn í ) fyrir austan, og jólin hafa verið bara mjög góð, þrátt fyrir lítið af djammi hjá mér, þá hef ég aðalega eytt því í leti. Byrjaði reyndar jólin á að fara á Fáskrúðsfjörð og vinna hjá Guðbjarti, það var allt í lagi að vísu, vinna frá 7-19:30, fór á Leiknisæfingu í leiðinni og var svo kominn aftur á Norðfjörð seinna í vikunni. Svo fékk ég nú að sjálfsögðu gjafir, eins og alltaf ég fékk...
- Blend peysu og Goal II á dvd frá Guðnýju
- Hluti í vetrardekk, DVD-ferðaspilari og Levi´s gallabuxur frá mömmu og stjúpa
- Racket grill frá tengdó
- Hluti í vetrardekk, joe boxer náttbuxur frá ömmu í Hfj og ömmu & afa á Sfj.
- Rakspíra frá Gunna og Lindu
- Simpsons myndin frá Berglindi
- Bolta frá litlu systur
- Rosalega flott sængurver og koddaver frá ömmu og afa í Rvk.
- og margt margt fleira..
Og auðvitað þakka ég fyrir alla gjafirnar, voru rosalega flottar og ég var hæstánægður með þær. Svo eigum við flug aftur 7. janúar suður, og skólinn byrjar 10. janúar, og ég sjálfur er orðinn spenntur fyrir nýja náminu sem ég er að fara í ( Grunndeild tré ). En ég held að ég hef sett nóg hér inn til að þetta kallist flott áramótablogg en ég skelli hérna 1-2 myndum, later.
Færsluflokkar
Tenglar
Síður
Þau nánustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nota bene
Snilld
Af mbl.is
Innlent
- Hlaupa sex maraþon á sex dögum
- Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
- Eigna sér nú stefnu okkar sem þau börðust gegn af þunga
- Blæðingakafli tekinn í gegn
- Er Orkuveitan áhættufjárfestingasjóður?
- Leysigeisla beint að flugvélum í aðflugi
- Geldur varhug við vindorkuveri
- Bjart og hlýtt á Norður- og Austurlandi
- Til vandræða á bar vopnaður hnífi
- Leita til ríkissaksóknara
Erlent
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiðni um afléttingu trúnaðar
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
Fólk
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
- Björn Hlynur og Sjón vinna saman að kvikmynd
Íþróttir
- Heimsmeistarinn rekinn dæmdur fyrir heimilisofbeldi
- Knattspyrnumaður látinn eftir mikil áföll
- Vona að einhver gefi þeim gott knús
- Sjá Jota áður en þeir ganga inn á völlinn
- Ekki taktur sem við viljum vera í
- Skorar á KSÍ að breyta um stefnu
- Sló heimsmet ensku goðsagnarinnar
- Ég er í sjokki
- Frá Álftanesi til ÍR
- Þurftum á þessum sigri að halda
Viðskipti
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
- Hækkar virðismat sitt á Arion banka
- Rakst á stóra villu í ársreikningi HSÍ
- Maðkur í mysunni hjá ÁTVR
Athugasemdir
Flott að þú bloggaðir ástin :) Búið að taka þig margar vikur að komast í gírinn, hehe. Verður bara að fara blogga oftar.
Elska þig ;);*
Guðný Björg (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 17:41
Hææææhó
Ætlaði bara að kvitta fyrir komu mína hingað..og gleðilegt nýtt ár :) Þú hefur greinilega fengið slatta af dóti í Jólagjöf, er að meta að þú fékkst goal 2 var einmitt að horfa á hana í jólafríinu og hún er geðveik :)
Petra Lind (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.